Fangelsismál

var að lesa frétt um það að loka ætti fangelsi Akureyrar part af árinu til að spara,af hverju spörum við ekki almennilega og lokum bara öllum fangelsum landsins,það eru áreiðanlega ekki verri þjófar eða misindismenn sem sitja inni heldur enn þeir sem hafa tröllriðið þessu þjóðfélagi undanfarin ár og hafa svo í þokkabót skulsett okkur,börnin okkar og barnabörn og svo framvegis.Ef það eru ekki glæpamenn þá veit ég ekki hvað glæpamaður er,Ríkistjórn þessa lands virðist ekki kunna önnur ráð en að koma  landinu með manni og mús í gjaldþrot,svo nú legg ég til að við lokum Alþyngi,hreinsum út úr bönkunum alla fínu jakkafata gaurana og sendum útrásarvíkingana til 'Iraks ,lokum sendiráðum og leggjum niður Forsetaembættið,hvað haldið þið að mundi sparast með þessum aðgerðum? Nýtt fólk í brúnna takk.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband